Húsnúmer
heimsending innifalin
2 stk. H. 29 cm
6.990 kr.

EFNIÐ:
1.6mm þykkt Duets Tactiles ADA og Applique Sheet er akrýl blanda bæði til notkunar innanhúss og utan.
Efnið er fáanlegt í fjölmörgum litum sem ekki eru glansandi.
Þetta efni er frábært fyrir leiðavísaskilti, arkitektar merkingar, kynningar skilti, smásölu uppstillingum og innan- sem utanhússmerkingum.
LEIÐBEININGAR:
Tvíhliða límband fylgir öllum tölustöfum hvort sem þú velur göt eða ekki.
Límið dugar á hreina og slétta fleti.
Skrúfur fylgja ekki með.
LITIR:
Mikið úrval af litum væntanlegt og leturgerðum, eins og er fæst þetta í svörtu og hvítu.
LETURGERÐIR:
Fjórar staðlaðar leturgerðir eru í boði einnig er hægt að velja hvaða leturgerð sem er sem kostar aukalega 2.990 kr.
ÍSLENSK NÁTTÚRA:
Efnið er mjög sterkt og þolir vel íslenska náttúru !